Á þessum óvenjulegu tímum í stjórnmálum, þegar margir stjórnmálamenn hafa misst sinn fasta langtíma valdasess í ríkisstjórn og aðrir sem þráð hafa þau sömu völd um langt árabil, af sjóðheitri ástríðu, komist til valda, fer ekki hjá því að kjósendur verði vitni að mikilli geðshræringu hjá báðum hópunum.