Svo ók hún af stað og veifaði

Við vorum hálfnuð með morgunverðinn. Sátum við borðstofuborðið og hún spurði hvernig ég héldi að horfur okkar væru. Á þessum tímum. Það varð nokkur þögn. Hvað getur maður sagt þegar stórt er spurt? Ekki get ég svarað eiginkonu minni, til fimmtíu ára, á sömu nótum og ríkisstjórnir okkar svara þjóðinni. Enda tæpast nógu lyginn til þess.

Lesa áfram„Svo ók hún af stað og veifaði“