Kommúnistinn og lambhúshettan

Það hefur legið fyrir megnið af ævi minni að ég hef ekki mikið vit á stjórnmálum. Þess vegna hef ég stutt frelsi og framtak einstaklingsins í gegnum tíðina. Fundið feikilega hamingju í því að fá að vinna og vinna mikið. Það þótti mér mikil sérréttindi. Að fá að vinna mikið. Til þess að verkamaður kæmist af varð hann að vinna mikið. Þannig hafa kaupin á eyrinni gerst á Íslandi.

Lesa áfram„Kommúnistinn og lambhúshettan“