Beinavaka

Legg eftirfarandi spurningu fyrir gesti síðunnar í tilefni þessara daga:

Beinavaka. Hvað er beinavaka?

Svör óskast skrifuð í athugasemdareitinn.

Með þakklæti fyrir þátttökuna.

5 svör við “Beinavaka”

  1. Ég þóttist hafa búið til nýyrði. Sagði íslenskufræðingum
    frá orðinu í Skálholti á ráðstefnu í síðustu viku. Þeir könnuðust ekki við það. Einhver taldi það geta tilheyrt umræðum um bein Jónasar. En það finnst hvergi á bókum.

  2. Þegar fólk getur ekki sofið fyrir verkjum í beinum, og vakir og byltir sér, þá er það beinavaka.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.