Legg eftirfarandi spurningu fyrir gesti síðunnar í tilefni þessara daga:
Beinavaka. Hvað er beinavaka?
Svör óskast skrifuð í athugasemdareitinn.
Með þakklæti fyrir þátttökuna.
Legg eftirfarandi spurningu fyrir gesti síðunnar í tilefni þessara daga:
Beinavaka. Hvað er beinavaka?
Svör óskast skrifuð í athugasemdareitinn.
Með þakklæti fyrir þátttökuna.
Bráðsniðugt. Í framhaldi af því dettur mér í hug orðið „höfuðlausn“ (þó ekki Egils), sem samheiti yfir lyf við höfuðverkjum.
Ég þóttist hafa búið til nýyrði. Sagði íslenskufræðingum
frá orðinu í Skálholti á ráðstefnu í síðustu viku. Þeir könnuðust ekki við það. Einhver taldi það geta tilheyrt umræðum um bein Jónasar. En það finnst hvergi á bókum.
Mér kom ekkert skynsamlegt til hugar. Þakka fyrir þessar upplýsingar – beinavaka er með eindæmum leiðinlegt fyrirbæri. Vona að hún sé að baki.
Var búinn að velta þessu fyrir mér og hafði ekki hugmynd hvað beinavaka merkti. Skemmtilegt, kveðja.
Þegar fólk getur ekki sofið fyrir verkjum í beinum, og vakir og byltir sér, þá er það beinavaka.