Þegar efnið reynist rýrt

Þegar betri helmingurinn fer af bæ lendir sá verri í því að glíma við sjálfin sem í honum búa. Hjálparlaust. Það er ekkert sérlega einfalt. Í gegnum árin hafa helmingarnir, betri og verri, þróað með sér lífsform í sambúð ( hjónabandi, staðfestri samvist o.svo frv.). Og það kemur áþreifanlegt tóm í tilveruna. Tóm sem maður talar inn í. Eða við.

Lesa áfram„Þegar efnið reynist rýrt“