Það var lærdómsríkt að hlýða á pallborðsumræður í Neskirkju í hádeginu í gær. Um þrjátíu manns mættu þar til að hlýða á sérfræðinga fjalla um nýja biblíuþýðingu. Augljóst er, og hefur margoft komið fram í fjölmiðlum, að margt fólk er langt frá því að vera sátt við þýðinguna.