Uppáhald gleðikonunnar

Fyrst kom ég í Netto á Salavegi. Leitaði í hillunum. Fann ekki. Spurði verslunarstjórann. Hann leitaði i hillunum. Fann ekki. „Því miður á ég það ekki í augnablikinu.“ Næst lá leiðin í Bónus á Smáratorgi. Gáði í hillurnar. Fann ekki. Leitaði að þessari elskulegu konu sem virðist vera verkstjóri í búðinni. „Komdu með mér,“ sagði hún.

Lesa áfram„Uppáhald gleðikonunnar“