Góð kenning

Ef þú hefur ekkert að segja, þá segðu það ekki.

Fer á vit vinda
vorregns, gróðurs.
Segi smáfuglum
sögur mínar
vanda vel
valin atvik
ýkjulaust.

Tek með mér bók og aðra.

Kveð fram yfir helgi.
Bless.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.