Færeysku konurnar sigruðu róðrakeppnina

Þess hefur ekki verið getið í fjölmiðlum að færeysku konurnar sigruðu róðrakeppnina á sjómannadaginn.

Marína, sem er fyrirliði áhafnarinnar, sjá hér, sendi mér SMS skeyti síðdegis í gær þar sem segir: „Vorum ekki bestar, en langbestar. Unnum alla karlana líka.“

Það er við hæfi að senda þessum knáu, ástföngnu, færeysku húsmæðrum einlægar hamingjuóskir með enn einn sigurinn.

2 svör við “Færeysku konurnar sigruðu róðrakeppnina”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.