Tveggja peysu veður og annarra manna harðsperrur

Við tókum þannig til orða strákarnir þegar við vorum enn ungir menn og störfin voru utandyra á þorra og góu, lýstum kuldanum sem tveggja peysu veðri og allir skildu hvað átt var við. Veðrið í Borgarfirðinum var þannig síðustu viku, og ekki bara þá heldur hefur það verið þannig allan maí að heita má og bændur ekki getað hleypt lambánum út á tún.

Lesa áfram„Tveggja peysu veður og annarra manna harðsperrur“