Með kveðju til Geirs

Við fylgdumst með úrslitunum í sveitinni. Þar var kalt, norðaustan strekkingur og súld á milli. Hitinn aðeins ein gráða yfir nóttina. Grátt í fjöll í morgun. Útivist á lágmarki. Höfðum önglað saman fyrir skilti á litla kofann okkar og settum það upp til bráðabirgða. Síðar fær það viðeigandi frágang úti við lóðamörkin.

Lesa áfram„Með kveðju til Geirs“