Kjörtímabil hinna snauðu

Það hefur verið trú mín um langt árabil að gott kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins hafi að hluta til helgast af því að stjórnarandstöðuna hafi vantað nægilega traustvekjandi fólk í efstu sætin, því að þótt þar finnist pólitískar hetjur þá eru þær ekki í efstu sætunum. Því miður. Fyrir þessar kosningar hefur engin breyting orðið þar á.

Lesa áfram„Kjörtímabil hinna snauðu“