Burt með fátækt á Íslandi

Það sem er leiðinlegast við kosningar til alþingis er að alþingismennirnir eru að berjast fyrir starfi sínu, launum og aðstöðu. Þannig er það í öllum tilfellum. Það skín í gegn. Baráttan helgast því af eigin hagsmunum þeirra, ekki af hagsmunum kjósenda. Eða á ég að segja almennra borgara. Þess vegna, m.a. eru svo margir Íslendingar fátækir.

Lesa áfram„Burt með fátækt á Íslandi“