Veðrabrigði – geðbrigði

Það má til sannsvegar færa að veðrið á okkar blessaða landi hafi mótandi áhrif á sálarlíf landsmanna. Og því upplifi margir lægðir og hæðir í huga sínum og sálarlífi. Sagt hefur verið að einn dagur á Íslandi sýni, þegar örlætið er mest, allar tegundir veðurs frá morgni til kvölds og stundum tvær eða þrjár umferðir.

Lesa áfram„Veðrabrigði – geðbrigði“