Þingvallastjórn og hörmungar á Flateyri

Átakanlegustu tíðindin koma frá Flateyri þessa dagana. Yfir hundrað manns missa atvinnu og afkomu. Líklegt er að ekki færri en tvöhundruð manns muni líða skort og skelfingu af þeim sökum. Engar tekjur, afborganir í vanskil, reikningar safnast upp. Að síðustu ekki til fyrir daglegum þörfum barna og mat þrýtur. Ástandið er í einu orði sagt hörmulegt.

Lesa áfram„Þingvallastjórn og hörmungar á Flateyri“