Orð dagsins

Þær aðstæður geta skapast að menn séu sviptir möguleikanum til að gegna starfi eða njóta lífsins,…

… en þjáningin verður aldrei frá oss tekin. Með því að taka þeirri áskorun að þjást með reisn hefur lífið tilgang til síðustu stundar. Tilgangurinn endist bókstaflega til endalokanna. Tilgangur lífsins er með öðrum orðum skilyrðislaus, því að hann felur meira að segja í sér mögulegan tilgang í óumflýjanlegri þjáningu.

Viktor E. Frankl: Leitin að tilgangi lífsins

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.