Eina ferðina enn

Stundum, þegar ég heyri nýja kandidata stjórnmálaflokkanna hrópa hvað þeir ætla að gera veröldina góða fyrir okkur hin, rifjast upp fyrir mér örlög nýrra kandidata stóran hluta síðustu aldar. Aftur og aftur gerðist það. Sama sagan. Allir höfðu þeir töfrasprota á lofti, stóryrði og tár í augunum, af ákafa og einlægum hetjumóði. Svo náðu sumir þeirra kosningu og hvað þá?

Lesa áfram„Eina ferðina enn“