Minnisverður maður

Það var fyrir liðlega þrjátíu árum. Ég var þá framkvæmdastjóri Bókaforlags Fíladelfíu um hríð. Forlagið hafði aðstöðu í Fíladelfíukirkjunni í Hátúni 2 í Reykjavík. Var vinnustaður minn þar. Kirkjan, og ekki síður skrifstofurnar, voru einskonar miðja hvítasunnuhreyfingarinnar á landinu og þar komu margir við. Voru það jafnt Reykvíkingar sem og safnaðarfólk utan af landi.

Lesa áfram„Minnisverður maður“