Bankadagur

Aðalerindi erindi gærdagsins var að fara í banka og kaupa fáein sterlingspund. Ásta mín á afmæli í vikulok og vill snæða kvöldmat í Edinborg á afmælisdegi sínum. Það er dásamlegt að vera maki slíkrar rausnarkonu. Og þar sem ég hef yfirleitt of fátt fyrir stafni varð að samkomulagi að ég annaðist gjaldeyrisviðskiptin. Sem ég gerði af miklum fúsleik.

Lesa áfram„Bankadagur“