Góðir dagar …. Niðurlag.

Það er komið nóg af Glasgow og Edinborg. Meira en nóg. Síðasta deginum eyddum við að talsverðum hluta í Cathedralinu við Kastalastræti. Það er dómkirkjunni. Hún er stórkostleg bygging. Á upphaf að rekja til áranna um 600 eftir Kristsburð. Tign hennar og göfgi taka á móti manni um leið og gengið er inn á hellulagt svæðið framan við hana. Vorum snemma á ferð og fáir aðrir ferðamenn komnir á kreik.

Lesa áfram„Góðir dagar …. Niðurlag.“