Það styttist í kosningar

Stóra breytingin á austurlandi er sú að nú hafa allir atvinnu. Nú á fólk fyrir mat og fötum og menntun barnanna sinna. Einnig híbýlum. Það er mikil blessun fyrir venjulegt fólk að hafa atvinnu og eiga fyrir nauðsynjum. Þessu breytti ákvörðun um Kárahnjúkavirkjun og álver á Reyðarfirði. Ég man aldrei til þess, hversu hátt sem áhugafólk um mótmæli hrópar á móti virkjunum, að fram kæmu- komi nothæfar tillögur í atvinnu- og afkomumálum austfirðinga.

Lesa áfram„Það styttist í kosningar“