Ótti og afkoma

„Vér erum dauðskelkaðir við að eiga lítið í sjóði. Vér fyrirlítum hvern sem tekur einfalda lifnaðarhætti og innri rósemi fram yfir auðæfi. Vér höfum glatað öllum skilningi á því hvernig menn gátu forðum daga hafið fátækt af hugsjónaástæðum til skýjanna, frelsi undan oki auðæfanna, óháðan hug og karlmannlegt æðruleysi.

Lesa áfram„Ótti og afkoma“