Vitsmunir og viska

Stundum heyrist af mönnum sem búa yfir meiri visku en almennt gerist. Orðið viska hefur þó, eins og flest önnur orð, fleiri en eina merkingu og fer það gjarnan eftir málsvæði eða fagi eða einhverjum ramma sem orðin eru notuð innan. Við lestur trúarbóka, speki og eða viskurita, fá þessi orð um visku og speki gjarnan aðra merkingu en þau hafa í daglegu tali.

Lesa áfram„Vitsmunir og viska“