Óvenjulegt æðruleysi

Ljóðabækurnar hans Björns Sigurbjörnssonar sem ég nefndi um daginn, hafa orðið mér hugleiknari með hverjum deginum. Þær hafa legið á kringlóttu litlu borði við horngluggann og við Ásta gripið þær á milli kaffibolla á morgnanna. Andinn í bókunum er svo óvenjulega æðrulaus og leikur um huga manns á þægilegan og stundum dulmagnaðan hátt.

Lesa áfram„Óvenjulegt æðruleysi“