Nú brjótum við brauðið

Dagurinn gær, föstudagurinn langi, varð okkur örlátur. Í margvíslegu tilliti. Það er margt sem maður getur verið þakklátur fyrir ef maður gefur sér næði til að meta það. Til dæmis fyrir lífið. Dagurinn í gær var þannig hjá okkur Ástu. Við vorum þakklát fyrir lífið og öll þessi fínu atriði sem Guð hefur lagt á nægtaborðið okkar. Dagurinn í gær helgaðist og af ritningarorðum.

Lesa áfram„Nú brjótum við brauðið“