Yfirgengilegur orðhengilsháttur á Alþingi

Það hefði verið fróðlegt að fylgjast með orðræðu á Alþingi ef þingmönnum væri gert að lifa á mánaðarlaunum sem næmu kr. 350.000 fyrir skatta. Hvort þeir væru ekki líklegri til að hugsa sig vel um áður en þeir greiddu atkvæði um álögur og hækkanir á vörum og þjónustu sem kreista blóðið úr almenningi með keðjuverkunum.

Lesa áfram„Yfirgengilegur orðhengilsháttur á Alþingi“