Hjáróma tómatar

Þetta var undir morgun í fyrradag. Svefninn hafði verið slitróttur eftir klukkan fimm. Ýmsir draumaórar birtust á draumasviðinu. Einn var skringilegastur. Mér fannst ég vera staddur í gömlu sundlaugunum í Laugardal. Þær voru norðan við Sundlaugaveginn. Gömul bygging en góðar útilaugar.

Lesa áfram„Hjáróma tómatar“