Frá Spron til Kaupþings

Þetta eru ljótu tímarnir fyrir óbreytta eldri borgara. Nú er verið að viska út allt sem hét Spron og færa það yfir í Kaupþing. Nú þarf maður að tala við fólk eins og byrjandi. Fólk sem hefur aldrei heyrt mann nefndan og talar við mann eins og hvern annan flóttamann.

Lesa áfram„Frá Spron til Kaupþings“