Allt er lífið glíma

Eins og fram er komið þá dvöldum við yfir helgina í sveitinni. Veðurblíðan sem tók á móti okkur síðdegis á föstudag var með fáum dæmum miðað við maímánuð. Svo einstök var hún. En um nóttina hvessti af norðaustri. Sú átt er þrálát þarna og oft stíf. En skjólið sunnanundir gerir lífið konunglegt.

Lesa áfram„Allt er lífið glíma“