Einn af leyndardómunum

Í gærkvöldi tókum við fram geislaplötu sem hefur hvílt sig um alllangt skeið í skápunum. Því miður. En eins og gengur með afburða tónlist þá vitjar hún manns aftur og aftur og krefur um samneyti. Þið þekkið þetta. Við settum spilarann af stað og komum okkur fyrir við Horngluggann. Það er með betri stöðum í lífi okkar. Tvö ein heima.

Lesa áfram„Einn af leyndardómunum“