Vindhanar og vindmyllur

Dagarnir eru margvíslegir. Landsmenn hafa fagnað ákaflega yfir sólinni. Og logninu. Ekki má gleyma því. Enda flokkast slík veðursæld undir blíðu sem er fremur sjaldgæf á vindhólmanum okkar. En það er ekki nóg að sólin skíni. Það eru ótal önnur atriði sem verða að vera í lagi til þess að fólk geti notið blíðunnar.

Lesa áfram„Vindhanar og vindmyllur“