Gamlir fótboltataktar

Boltinn kom skoppandi niður gangstéttina. Ég skimaði eftir strákum sem ættu hann, sbr. „Eftir bolta kemur barn“, en kom ekki auga á neina. Þá hljóp í mig þessi gamli fiðringur. Ég hugðist bregða á leik og rifja upp fótboltatakta frá unglingsárunum. Taka hann utan fótar og spila með hann upp að næsta götuhorni. Ég setti mig í stellingar og mundaði hægri fótinn. Þá sá ég bandið.

Lesa áfram„Gamlir fótboltataktar“