HB Grandi – höfðingjar og þrælar

Peningamenn eru að sjálfsögðu alltaf peningamenn. Það er alveg sama hvað þeir eiga og hafa mikið af þeim, það er aldrei nóg. Eðli málsins vegna er það þó þannig með peninga að þegar þeir safnast á fárra hendur þá hefur þeim verið rakað saman af öðrum.

Fréttirnar hér og hér af stjórn HB Granda, eru upplýsandi dæmi um þetta.

3 svör við “HB Grandi – höfðingjar og þrælar”

  1. Þessar arðgreiðlsur eru hreint með ólíkindum hvað halda þessir menn að þeir séu, er þeim nákvæmlega sama um fólkið sem er í vinnu hjá þeim,réttast væri að allir löbbuðu út en það er engin lausn.

  2. Það er ekki úr vegi að bæta því við, að spyrja má hvorir eru höfðingjar og hvorir þrælar, í fréttinni fyrir ofan.

  3. Já þannig er þetta. Forustumenn alþýðusambandsinns sögðu að ekki væri grundvöllur fyrir að standa við samninga, enda þeir með margföld verkamannalaun. Svona er þetta nú allt rotið. Vonandi verða einhver umskipti eftir þetta allt. Sjálfstæðismaðurinn Pétur Blöndal sagði fyrir nokkrum mánuðum að hann vorkendi ekki þeim sem hefðu lág laun þeir ættu bara að fá sér vinnu sem væri betur borguð. Hann er í framboði núna og verður fróðlegt að sjá hvað hann fær mörg atkvæði. En kær kveðja til þín.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.