Hlutdeild í góðu fyrirheiti

Eftir að hafa fylgst með fregnum af landsfundum tveggja stjórnmálaflokka í tvo daga og hlustað á ræður tveggja fyrrverandi formanna þeirra, ræður sem stóðu langt niður úr öðru tali, og fjölmiðlar sögðu frá, urðum við hjónakornin sammála um að ganga í guðshús í morgun og hlusta á guðsorð til að sefa undrun okkar og vonbrigði.

Lesa áfram„Hlutdeild í góðu fyrirheiti“