Jónas stýrimaður í Manitsok og koss á þúsundkall

Það þóttu tíðindi um haustið þegar íslenskt varðskip kom í höfnina. Það hafði leitað vars í snarvitlausu veðri. Við fórum um borð nokkrir Íslendingar til að heilsa upp á landa okkar. Á vakt í brúnni var Jónas stýrimaður eins og hann var kallaður lengst af. Þetta var í Manitsok á Grænlandi. Það var stormhvinur í loftinu og snjór yfir öllu.

Lesa áfram„Jónas stýrimaður í Manitsok og koss á þúsundkall“