Merki um nýja tíma?

Á blaðsíðu tvö í Fréttablaðinu í morgun, segir: „Sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi efna til prófkjörs 14. mars til að velja frambjóðendur á lista í kosningunum í apríl.[…]

Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, lét í ljós þá skoðun sína á fundinum að stilla bæri upp á lista enda hefði orðið mikil endurnýjun í flokknum fyrir síðustu kosningar.

Kosið var á milli þeirrar leiðar og tillögu stjórnar kjördæmisráðsins um prófkjör. Var tillaga stjórnarinnar samþykkt svo til samhljóða.“

3 svör við “Merki um nýja tíma?”

  1. Elsti flokkurinn – skapaður fyrstur, ergo: móðurlaus.

  2. Ætlar Sjálfsgæðisflokkurinn að bjóða fram???

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.