Er bókvitið í öskunum?

Slagorðið „Bókvitið í askana“ gekk lengi vel á landinu. Og þjóðin státar af háu menntunarstigi. Það er auðvitað og að sjálfsögðu eitt hið allra besta mál og stórkostlegt. En samt sýnist okkur, hinum minna menntuðu, á síðustu dögum, að eitthvað vanti á að bókvitið sé í öskunum okkar.

Lesa áfram„Er bókvitið í öskunum?“

Já, vel á minnst, fólkið, hvað er það?

„Það er alltaf verið að tala við mig um eitthvað, sem kallað er fólk, og mér er ekki ennþá fullkomlega ljóst, hvað átt er við. Stundum held ég, að það sé kannski vinur minn Dósóþeus Tímóteusson eða eitthvað svoleiðis, en það er víst ekki rétt. Í minni sveit var þónokkur slæðingur af huldufólki, en nú heyri ég sagt að það hafi alltsaman verið tilbúningur og vitleysa. Nei, við náum víst aldrei til „fólksins“ …“

Lesa áfram„Já, vel á minnst, fólkið, hvað er það?“

Gordon Brown is going down (English)

Early this morning I had a dream: I was alone, riding a horse at a very early time of day. It still hadn´t lit up. The bridle path was narrow and led to the root of a mountain slope. As I arrived to the tip of a cliff looking over a long valley, I took a rest. Close by was a small fountain underneath a ridge. The horses drank from the fountain. One could hear the sound of the bridle snaffle.

Lesa áfram„Gordon Brown is going down (English)“

Gordon Brown is going down

Það var undir morgun sem mig dreymdi þennan draum: Ég var einn á hesti snemma dags. Það var enn ekki fullbjart. Reiðgatan var mjó og lá undir fjallshlíð. Þegar kom að klettanöf þar sem sá fram langan dal áði ég. Þar var lítil lind undir barði. Hestarnir drukku úr lindinni. Það glamraði í beislismélunum.

Lesa áfram„Gordon Brown is going down“

Glæsileg Glíma

Út er kominn 5. árgangur tímaritsins Glímunnar. Glíman er óháð tímarit um guðfræði og samfélag. Efni þessa heftis er, eins og segir í ritstjórnarpistli: Fimmti árgangur Glímunnar 2008 einkennist einkum af umfjöllun um hina nýju íslensku biblíuþýðingu (Heilaga ritningu! Innskot pistilshöfundar) sem kom út í fyrra.

Lesa áfram„Glæsileg Glíma“

Tími og tilviljun

„Enn sá ég undir sólinni, að hinir fljótu ráða ekki yfir hlaupinu, né kapparnir yfir stríðinu, né heldur spekingarnir yfir brauðinu, né hinir hyggnu yfir auðnum, né vitsmunamennirnir yfir vinsældunum, því að tími og tilviljun mætir þeim öllum.

Lesa áfram„Tími og tilviljun“