Er bókvitið í öskunum?

Slagorðið „Bókvitið í askana“ gekk lengi vel á landinu. Og þjóðin státar af háu menntunarstigi. Það er auðvitað og að sjálfsögðu eitt hið allra besta mál og stórkostlegt. En samt sýnist okkur, hinum minna menntuðu, á síðustu dögum, að eitthvað vanti á að bókvitið sé í öskunum okkar.

Lesa áfram„Er bókvitið í öskunum?“