Mér datt í hug að kveðja septembermánuð með virktum. Þrátt fyrir miklar rigningar. Gerði tilraun í fyrri viku til að setja fallegt lag inn á heimasíðuna, lag þar sem sungið er um September in the Rain, en hún neitaði að taka við því. Það er svo margt sem fer öðruvísi en fólk vonar, þessa dagana.