Íslensku konurnar stóðu sig frábærlega í fótboltanum í kvöld. Það var spennandi að fylgjast með þeim leika. Ákveðnar, fljótar og beinskeyttar sóttu þær af krafti allan leikinn. Verðskulduðu sigurinn vissulega. En það er eitt sem fer í taugarnar á mér: