Með stóru letri er frá því sagt í Fréttablaðinu í morgun að 70 % þjóðarinnar vilji þjóðaratkvæði um ESB viðræður. Kannski er gott að hefja viðræður. En það er ekki auðvelt fyrir venjulegt fólk að átta sig á umræðunni sem farið hefur fram á Íslandi um aðild.