Alþingiskosningar í vor?

Á nokkrum stöðum hefur verið nefnt að hugsanlega yrði kosið fljótlega til Alþingis. Í fyrstu lét ég þetta sem vind um eyrun þjóta. Næst hugsaði ég setningarnar yfir. Í þriðja sinn staldraði ég við og spurði sjálfan mig: Hvað myndir þú kjósa gamli gaur ef svo færi að kosið yrði í vetur eða vor?

Lesa áfram„Alþingiskosningar í vor?“

Moggi einu sinni enn

Það var með allnokkurri eftirvæntingu sem ég sótti sunnudags Moggann niður í anddyri í gærmorgun. Fyrir tveim vikum hafði verið tilkynnt, – um leið og Morgunblaðið og Fréttablaðið háttuðu ofan í sama rúmið og fjarlægðu 24 stundir af heimilinu,- að verulegar breytingar myndu verða á helgarblaði Moggans.

Lesa áfram„Moggi einu sinni enn“

Tolstoy – dýrmæt gjöf

Allar smásögur Tolstoys. Fólk reiknar ekki með afmælisgjöfum á mínum aldri. Finnur gleði í símtölum dagsins, sms skeytum, tölvupósti og athugasemdum á bloggsíðu. Þeir sem búa yfir meira örlæti koma og kyssa á kinn og færa litla gjöf. Makinn á auðvitað alltaf sterkasta leikinn á slíkum tímamótum. Svo gleymist dagurinn.

Lesa áfram„Tolstoy – dýrmæt gjöf“

Að súpa fjörur

Með stóru letri er frá því sagt í Fréttablaðinu í morgun að 70 % þjóðarinnar vilji þjóðaratkvæði um ESB viðræður. Kannski er gott að hefja viðræður. En það er ekki auðvelt fyrir venjulegt fólk að átta sig á umræðunni sem farið hefur fram á Íslandi um aðild.

Lesa áfram„Að súpa fjörur“