Er á stefnumóti – skyldi hún mæta?

Stundum henti það í gamla daga að aðeins annar aðilinn mætti á fyrirhugað stefnumót. Það gat kostað mikil vonbrigði, harm og þunglyndi í nokkra daga fyrir þann sem mætti.

Í fyrra haust hafði hún lofað að hitta mig í apríl í ár. Hún hefur verið erlendis í vetur. Ég hef hlakkað mikið til að hitta hana. Samt er kvíði inni í mér. Skyldi hún mæta?

Eitt andsvar við „Er á stefnumóti – skyldi hún mæta?“

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.