Ekki dettur nokkrum manni í hug að Björn Ingi sé einn á báti í þeim ákvörðunum sem hann hefur tekið í þessum pólitísku sjónhverfingum sem staðið hafa yfir í vikunni. Nei, stjórnmál eru rekin af valdablokkum sem hafa safnað auði og valdi og hafa ekkert markmið annað en að auka vald sitt og auð.