Tangarínur í Peredelkino

Það var tvennt sem gerði liðna helgi ánægjulegri umfram margar aðrar. Í fyrsta lagi gróðursetning í skaplegu veðri á föstudagsmorgninum, veðri sem breyttist í úrhellisrigningu, nánast skýfall, sem entist út daginn og nóttina í sunnan og suðaustan stormi. Laugardagurinn, sem heilsaði snemma með einstakri blíðu, blíðu sem varði allan þann dag og sunnudaginn, óvænt. Þetta var í Litlatré.

Lesa áfram„Tangarínur í Peredelkino“