Biblían er blessuð bók

Sjaldan hef ég séð fallegri bók og betur unna. Augljóst er að útgefandinn hefur lagt metnað í að gera hana sem best úr garði. Það er mjög ánægjulegt að meðhöndla hana og lesa. Hún er viðmótshlý og elskuleg. Allt við útlit og smekkvísi er til fyrirmyndar. JPV útgáfa á hrós og heiður skilin fyrir framúrskarandi vandvirkni.

Lesa áfram„Biblían er blessuð bók“