Það hefur vakið athygli mína hvað fáir vitar hafa tjáð sig um Doris Lessing og Nóbelsverðlaunin sem hún hlaut í liðinni viku. Kannski hefur verið svona gaman að velta sér upp úr stjórnmálum borgarinnar að allt annað hafi gleymst. Eða finnst íslenskum vitum kannski svona lítið til hennar koma? Heyrði þau útvöldu í þætti Egils, Kiljunni, aldrei nefna nafnið hennar sem möguleika.