Annar í bókajólum

Þetta hefur verið stórkostleg hátíð hér innan við Horngluggann. Og við skiljum það þannig að frelsarinn okkar, – sem fornleifafræðingar segja nú að hafi verið fæddur í Betlehem nyrðri, það er, skammt frá Nasaret og fellur líklega betur að frásögum guðspjallanna, – hafi með lífsafreki sínu skráð spor sín svo óafmáanlega í sögu mannkyns að meiri hluti þess minnist hans árlega á jólum.

Lesa áfram„Annar í bókajólum“