Ingibjörg Sólrún

Það er svo undarlegt hvað stórar setningar í fjölmiðlum geta verið litlar í eðli sínu og oft óskiljanlegar. Aftur og aftur reyndi ég að skilja hvað Ingibjörg Sólrún var að segja með upphöfnum áherslum á fundi samfylkingarfólks í gær og Sjónvarpið sýndi frá. Í ræðunni segir:

Lesa áfram„Ingibjörg Sólrún“