Ljós í mannheimum

Klukkan var rétt farin að halla í sjö, svo sem eins og þrjár mínútur, í morgun þegar sængin við hliðina á mér í rúminu sagði: „Viltu kaffi?“ Litlu síðar sátum við við Horngluggann og sötruðum drykkinn, sjóðheitan. Útsýnið við gluggann var töfrandi.

Lesa áfram„Ljós í mannheimum“